Knowledgebase: Software & Info
(Tips) Tiltektir í póstkerfi - Cleaning up your Email account
Posted by on 03 August 2012 04:33 PM

English below

Vinsamlegast lestu í gegnum þessar ábendingar:
Ertu búinn að tæma úr „Deleted Items“, „Sent Items“ og „Draft“.
Í „Sent Items“ geta einnig verið viðhengi sem að þú hefur sent öðrum og þau taka eðlilega líka pláss. Sumir hafa líka lent í því að viðhengi hafa verið vistuð með ósendum skilaboðum í „Draft“ möppunni, það er því viturlegt að skoða þá möppu.
ATH* ef að þú ert að framkvæma þetta á vefpóstinum (mail.ru.is) þá getur þurft að eyða oftar en einu sinni út úr þessum möppum því að í vefpóstinum eru hverju sinni bara sýnilegir þeir póstar sem að komast fyrir á síðunni (25 stk.)
ATH* hver notandi getur breytt stillingum í vefpóstinum þannig að sýnilegt á hverri síðu verði allt að 100 póstar en hver og einn notandi verður að breyta því sjálfur. Til að breyta þessu þá er farið í : Options > Messaging Options > Number of items to display per page:
Prófaðu þetta hvort að þú finni ekki einhver viðhengi sem að eru óeðlilega stór. Hvort sem að þú loggar þig inn á tölvur skólans og notar Outlook eða notar vefpóstinn þar þá á líka að vera í boði þar mappa sem að heitir „Large Mail“ hún er undirmappa á annari sem að heitir „Search Folders“ á íslensku "Leitarmöppur". 
Þegar þú smellir á þessa möppu þá raðast póstarnir í röð eftir stærð. Þetta er afar hentugt þegar verið er að leita að því hvað tekur mest pláss í pósthólfinu.

Ef þig rekur algjörlega í vörðurnar geturðu haft samband við okkur á help@ru.is

 

--- English ---

Have you emptied the folders "Deleted Items", "Sent Items" and "Draft"?

In "Sent Items" there might still be Attachements that you have sent and you might not wish to keep. Also you might still have some attachements in the "Draft" folder if you did not finish sending Emails.

The RU webmail has the option to filter Emails so that you can view only those that have attachements. 

In case of any difficulties you can contact us at help@ru.is

(0 votes)
This article was helpful
This article was not helpful

Help Desk Software by Kayako Fusion