(Software) Púki fyrir nemendur
Posted by Baldur Ingi Ólafsson on 13 August 2018 12:35 PM
|
|
Nemendur Háskólans í Reykjavík fá Púka ritvilluvörn á sérkjörum, eða 4.900 kr. í stað 7900. Þetta er ein greiðsla, hugbúnaðurinn er til eignar þar til uppfært er í nýjan Office pakka. Púkinn er til bæði fyrir PC og Mac. Púki fyrir PC: leiðréttir í Office 2016 og eldri Office pökkum. Púki fyrir Mac: leiðréttir í Office 2011, 2016, Pages 4, OpenOffice (LibreOffice 4.1.4, Heimasíða Púkans er www.puki.is en á henni eru allar upplýsingar um báðar útgáfur hans, Þeir nemendur sem vilja kaupa púkann senda póst frá RU netfangi (notandi@ru.is) Pöntunin er þá afgreidd og notandi fær sendann tölvupóst með hlekk til að niðurhala þeim Púka sem pantaður er, Notandi fær síðan senda rukkun inná heimabanka viðkomandi. Ef nemandi lendir í vandræðum með Púkann þá erum við með fulla þjónustu til staðar. Símtal, 561-7273 eða að senda pósta á sala@puki.is | |
|