Knowledgebase: Software & Info
(Software) Autodesk - Inventor / Revit / AutoCAD
Posted by Baldur Ingi Ólafsson on 01 November 2016 01:21 PM

ATH: AutoCAD 2015 er eina forritið sem er í boði fyrir Mac.
Ef setja á hin forritin upp á Mac, þarf annaðhvort að setja upp sýndarvél (virtual machine, við mælum
með VirtualBox) eða tvö stýrikerfi (dual-boot, við mælum með Boot Camp).
Einnig þarf að sækja Windows 10 sama hvor leiðin er notuð (mælum með að notað sé
Windows 10 Education N, version 20H2 64 bit). Leiðbeiningar fyrir Microsoft hugbúnað.

Farið á http://www.autodesk.com/education/home
Veljið 'Get Products' vinstramegin á síðunni

 

Ef þið þið eruð með reikning smellið hér.

Annars smellið þið á 'GET STARTED'

 

Smellið á 'CREATE ACCOUNT'

 

Veljið 'Iceland' í 'Country of educational institution', 'Student' í 'Educational role'
og upplýsingar um fæðingardag neðst - Smellið á 'NEXT'

 

Fyllið út umbeðnar upplýsingar með nafni, setjið RU-tölvupóstfang og veljið ykkur lykilorð
Smellið á 'CREATE ACCOUNT'

 

Að þessu loknu á staðfestingarpóstur að vera kominn í pósthólfið.
Ath. að einhverjar mínútur getur tekið fyrir póstinn að berast. Ef enginn
póstur er kominn innan 3-5 mínútna, smellið á 'RESEND'

 

Smellið á 'VERIFY EMAIL' í tölvupóstinum og 'DONE' á síðunni sem birtist

 

Fyllið út formið með eftirfarandi upplýsingum:
'Name of educational institution - Reykjavík University'
'Area of study - Architecture, Engineering & Construction'
Upphaf náms og áætlaða útskrift - Smellið á 'NEXT'

 

Smellið á 'CONTINUE'

 

Nú þarf að staðfesta að þið séuð í námi í HR
Smellið á 'GET STARTED'

 

Staðfestið að allar upplýsingar séu réttar og smellið á 'VERIFY'

 

Hér þarf að setja inn skjöl með staðfestingu á skólavist og er hægt að gera það rafrænt
Farið í Canvas og veljið portal eða á beinum link https://utils.ru.is/
velja 'Skjöl' eða 'Documents' og   eftir því hvort að síðan er stillt á íslensku eða ensku,
veljið 'Certification of studying' hlaðið skjölunum inn og smellið á 'SUBMIT'

 

Smellið á 'CLOSE' til að ljúka ferlinu
ATH! Ef af einhverri skjalinu er synjað af einhverri ástæðu, þá verður
að hafa beint samband við customerservice@sheerid.com

 

Farið á http://www.autodesk.com/education/home
Veljið 'Get Products' vinstramegin á síðunni og skráið ykkur inn á síðuna


Setjið RU-netfangið í gluggann og smellið á 'NEXT'

 

Setjið inn lykilorðið sem þið völduð ykkur og smellið á 'SIGN IN'

 

Veljið það forrit sem á að sækja, útgáfu forritsins, útgáfu
stýrikerfisins og að lokum tungumál - Smellið á 'INSTALL NOW'
Afrit af Serial number verður sent á RU-netfangið

 

Hakið í 'I Accept' smellið á 'Install'

 

Smellið á 'Save File' og tvísmellið svo á skránna þegar niðurhali er lokið

 

Smellið á 'Yes' í User Account Control glugganum
Smellið á 'Allow access' ef öryggisgluggi frá eldveggnum kemur upp

 

Hér þarf ekkert að gera

 

ATH! Ef einhverjar vírusvarnir eða eldveggir eru virk á vélinni, þarf að afvirkja þær
tímabundið svo hægt sé að ljúka uppsetningu.
Smellið á 'Install' 

 

Kennari getur upplýst um hvaða hluta forritsins á að setja upp

 


 

Frá Snertli, íslenska umboðsaðila Autocad.

Fyrir þá sem eru með hönnunarverkefni í Noregi eða á Norðurlöndunum þá vill Snertill benda á CQTools verkfærin fyrir Revit og AutoCAD Civil 3D.  Með aðstoð CQTools færðu verkfæri til þess að takast á við verkefni á Norðurlöndum og vinna með þá staðla sem þar eru í gangi. Má þar sem dæmi nefna SOSI staðalinn í Noregi.  CQTools kemur frá CAD-Q sem er samvinnuaðili Snertils til margra ára.  CAD-Q  er með starfsstöðvar í Svíþjóð, Noregi, Danmörku og Finnlandi og er samvinnuaðili Snertils á Íslandi.  Við þekjum sem sagt öll Norðurlöndin.

 

Vísun inn á íslenska bæklinga fyrir CQTools S, CQTools E og CQTools MP:

http://www.snertill.is/index.php?option=com_content&view=article&id=115&Itemid=68&lang=is

 

Vísun inn á CQTools á norsku heimasíðu CAD-Q:

CQTools A

CQTools E

CQTools MP

CQTools S

CQTools Terreng/Landskap

CQTools VA

CQTools Veg
(11 votes)
This article was helpful
This article was not helpful

Help Desk Software by Kayako Fusion