(Software) Autodesk - Inventor / Revit / AutoCAD
Posted by Baldur Ingi Ólafsson on 01 November 2016 01:21 PM
|
|
ATH: AutoCAD 2015 er eina forritið sem er í boði fyrir Mac. Farið á http://www.autodesk.com/education/home Ef þið þið eruð með reikning smellið hér. Annars smellið þið á 'GET STARTED'
Smellið á 'CREATE ACCOUNT'
Veljið 'Iceland' í 'Country of educational institution', 'Student' í 'Educational role'
Fyllið út umbeðnar upplýsingar með nafni, setjið RU-tölvupóstfang og veljið ykkur lykilorð
Að þessu loknu á staðfestingarpóstur að vera kominn í pósthólfið.
Smellið á 'VERIFY EMAIL' í tölvupóstinum og 'DONE' á síðunni sem birtist
Fyllið út formið með eftirfarandi upplýsingum:
Smellið á 'CONTINUE'
Nú þarf að staðfesta að þið séuð í námi í HR
Staðfestið að allar upplýsingar séu réttar og smellið á 'VERIFY'
Hér þarf að setja inn skjöl með staðfestingu á skólavist og er hægt að gera það rafrænt
Smellið á 'CLOSE' til að ljúka ferlinu
Farið á http://www.autodesk.com/education/home Setjið RU-netfangið í gluggann og smellið á 'NEXT'
Setjið inn lykilorðið sem þið völduð ykkur og smellið á 'SIGN IN'
Veljið það forrit sem á að sækja, útgáfu forritsins, útgáfu
Hakið í 'I Accept' smellið á 'Install'
Smellið á 'Save File' og tvísmellið svo á skránna þegar niðurhali er lokið
Smellið á 'Yes' í User Account Control glugganum
Hér þarf ekkert að gera
ATH! Ef einhverjar vírusvarnir eða eldveggir eru virk á vélinni, þarf að afvirkja þær
Kennari getur upplýst um hvaða hluta forritsins á að setja upp
Frá Snertli, íslenska umboðsaðila Autocad. Fyrir þá sem eru með hönnunarverkefni í Noregi eða á Norðurlöndunum þá vill Snertill benda á CQTools verkfærin fyrir Revit og AutoCAD Civil 3D. Með aðstoð CQTools færðu verkfæri til þess að takast á við verkefni á Norðurlöndum og vinna með þá staðla sem þar eru í gangi. Má þar sem dæmi nefna SOSI staðalinn í Noregi. CQTools kemur frá CAD-Q sem er samvinnuaðili Snertils til margra ára. CAD-Q er með starfsstöðvar í Svíþjóð, Noregi, Danmörku og Finnlandi og er samvinnuaðili Snertils á Íslandi. Við þekjum sem sagt öll Norðurlöndin.
Vísun inn á íslenska bæklinga fyrir CQTools S, CQTools E og CQTools MP: http://www.snertill.is/index.php?option=com_content&view=article&id=115&Itemid=68&lang=is
Vísun inn á CQTools á norsku heimasíðu CAD-Q: CQTools Veg | |
|