RSS Feed
News
Sep
21
MATLAB f. Mac - ÁRÍÐANDI / IMPORTANT
Posted by Baldur Ingi Ólafsson on 21 September 2016 10:31 AM

Áríðandi upplýsingar vegna MATLAB f. Mac
Þær breytingar sem hafa verið gerðar í nýjastu útgáfu macOS 10.12 Sierra,
sem kom út 20. september 2016 gera það að verkum að engin útgáfa
MATLAB virkar á stýrikerfinu. Þetta hefur mest áhrif á útgáfur aðrar en
Bandarískar útgáfur MATLAB.
En til öryggis mælumst við til þess að ekki sé uppfært í macOS 10.12.
Frekari upplýsingar er að finna hér (enska).

Einnig er hægt að beina fyrirspurnum beint til MathWorks aðstoðar.

 

The new version of macOS 10.12 “Sierra”, released today, introduces changes
that impact many non-United States regions and locales. These changes are
not currently compatible with any version of MATLAB. We recommend that
you learn more on mathworks.com and do not upgrade to macOS 10.12 at
this time if you are impacted.

Please contact MathWorks Support with any questions.


Help Desk Software by Kayako Fusion