Knowledgebase: Software & Info
(Mac) DNS stillingar í MacOS / DNS settings in MacOS
Posted by Baldvin A B Aalen on 22 September 2014 10:04 AM

Ef prentverk skilar sér ekki úr prentröð og í PaperCut eða þú kemst ekki inná netdrif
þrátt fyrir að vera tengd HR-Students, Þá er mjög líklegt að DNS stillingar séu ekki réttar.
Þetta er algengt vandamál hjá notendum sem nota erlendar streymisveitur eða
torrent-síður að staðaldri.

If print job doesn't leave the print queue to PaperCut or you can't access network drives
eventhough you are connected to HR-Students, chances are your DNS settings are incorrect.
This is a common problem for users who use foreign streaming services or torrent-sites.

 

Smellið á eplið og veljið 'System Preferences'

Click the apple and choose 'System Preferences'

 

Smellið á 'Network'

Click 'Network'

 

Veljið það netkort sem er 'Connected' og smellið á 'Advanced'

Choose the network which is 'Connected' and click 'Advanced'

 

Smellið á þær tölur sem koma fram í 'DNS Servers:' og á '- (mínus)',
við það hreinsast þeir netþjónar út og tölvan finnur sjálf nýja þjóna.

Click on the numbers which appear in 'DNS Servers:' and on '- (minus)',
the other name servers are deleted and the computer finds new ones.

 

Smellið á 'OK' þegar þessar tölur eru í 'DNS Servers' og 'Apply' í næsta glugga

Click 'OK' when those numbers show in 'DNS Servers' and 'Apply' in the next window

(1 votes)
This article was helpful
This article was not helpful

Help Desk Software by Kayako Fusion