(Software) Ansys 17
Posted by Baldur Ingi Ólafsson on 06 March 2017 10:35 AM
|
|
Ansys 17 er að finna á eftirfarandi netslóð: \\dfs.ru.is\almanna\TVD\ANSYS17\FLUIDSTRUCTURES_172_WINX64\ Ansys can be found on the following path: \\dfs.ru.is\almanna\TVD\ANSYS17\FLUIDSTRUCTURES_172_WINX64\
Finnið setup.exe skránna, hægrismellið á hana og veljið 'Run as administrator' Locate the setup.exe file, right-click and choose 'Run as administrator'
Smellið á 'Run' Click 'Run'
Smellið á 'Yes' Click 'Yes'
Smellið á 'Install ANSYS Products' Click 'Install ANSYS Products'
Hakið við 'I AGREE' og smellið á örina hægra megin Check 'I AGREE' and click the arrow on the right side of license agreement
Hakið við báða valmöguleikana og smellið á örina hægra megin Check both options and click the arrow on the right
Notið þær stillingar sem fyrir eru, en setjið inn license1.hir.is í 'Hostname 1:' Use the default settings, but type license1.hir.is in 'Hostname 1:'
Hakið við þau forrit sem uppsett eru, algengast er Inventor, Solidworks Check the programs which are set up, the most common are Inventor,
Smellið á örina hægra megin Click the arrow on the right
Smellið á örina hægra megin Click the arrow on the right
Hér þarf ekkert að gera, annað en að bíða eftir að uppsetningu ljúki Nothing needs to be done here but to wait for the installation to finish
Smellið á örina hægra megin þegar uppsetningu er lokið Click the arrow on the right when the installation finishes
Smellið á 'Exit' Click 'Exit'
Ef leyfisþjónninn var ekki settur inn í uppsetningarferlinu, þarf að keyra If the license servers was not installed in the installation process, you need to run | |
|